Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Gullfoss í klakaböndum
Klakabrynja hefur myndast utan um Gullfoss. Hannes Pálsson ljósmyndari bregður á leik með kvikmyndatökuvél sína.
1952, 1:12 min., Þögul
Hagavatn
Hópferð um Kjöl. Sjá má myndskeið frá Hvítárvatni og Hagavatni. Langjökull í baksýn.
1951, 2:22 min., Þögul
Svartfuglsegg flutt í kaupstað
Svartfuglseggin hafa verið sótt í björgin. Heima í byggð eru eggin flokkuð, þeim pakkað og þau send sjóleiðis í…
1954, 1:11 min., Tal
Ölkelda í Lónsöræfum
Hópur ungs fólks í óbyggðaferð um Lónsöræfi. Þau finna ölkeldu og smakka á vatninu áður er þau halda áfram göngu…
1965, 0:57 min., Tal
Sprangað í Eyjum
Íþróttamannslegur maður er látinn síga í reipi tugi metra niður háa kletta. Svo sprangar hann af hjartans list. Ungir…
1924, 2:45 min., Þögul
Heyskapur á Hvanneyri
Heyskapur á Hvanneyri í Borgarfirði. Börn hlaupa um túnið og reyna að hjálpa til við heyskapinn. Kraftalegur maður…
1924, 3:03 min., Þögul
Þvottar í Laugardal
Konur bogra yfir þvottum í heitum læk í Laugardal í Reykjavík.
1924, 1:28 min., Þögul
Refaskyttur frá Höfnum
Refaskyttur leggja af stað í leiðangur. Þarna má sjá Hinrik Ívarsson frá Merkinesi í Höfnum við annan mann.
1961, 0:54 min., Tal
Kuml finnast í Skálholti
Við uppgröft í Skálholti árið 1954 kom í ljós hvar háaltari miðaldakirknanna hafði verið.
1956, 1:54 min., Tal
Fossar á Austurlandi
Myndefni frá árinu 1924. Fossar, ár og brýr í Seyðisfirði.
1924, 1:09 min., Þögul
Siglt meðfram suður- og austurströnd Íslands
Myndir af sjó. Siglt út úr Reykjavíkurhöfn. Nokkur mannfjöldi á bryggjunni. Skipið hefur viðkomu í Vestmannaeyjum…
1951, 1:37 min., Þögul
Kór ferðast um Austurland
Prúðbúið söngfólk ferðast um Austurland í rútu. Stillt upp í myndatöku, gengið um í Hallormsstaðaskóg og sungið…
1951, 2:24 min., Þögul