Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Hnattflugsleiðangur í Reykjavík
Áð í Reykjavík í fyrsta hnattflugi sögunnar. Douglas World Cruiser (DWC) flugvél bandarísku leiðangursmannanna er…
1924, 1:22 min., Þögul
Setningarhátíð Flugdagsins 1938
Nokkuð fjölmenni hefur komið saman á Sandskeiði við setningu Flugdagsins árið 1938. Samgöngumálaráðherra Íslands og…
1938, 2:44 min., Þögul
Sjómannadagur á Akranesi 1947
Sjómannadagur á Akranesi þann 1. júní 1947. Skrúðganga var farin um bæinn og haldið til kirkju. Þá voru haldnar ýmsar…
1947, 3:35 min., Tal
Fjölskyldulíf í Þingholtunum
Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.
1950, 2:34 min., Tal
Heilsuvernd á Húsavík
Sýnt er frá sjúkrahúsinu, heilsugæslunni og lyfjaversluninni á Húsavík.
1976, 1:05 min., Tal
Melgresi til manneldis
Í Skaftafellssýslu var melgresi áður fyrr notað til manneldis enda sveitin einangruð og erfitt með aðföng.
1953, 1 min., Tal
Melgresi skorið
Melgresi skorið og bundið í knippi. Oft voru sandarnir í nokkurri fjarlægð frá bæjunum og þá voru settar upp…
1953, 1:44 min., Tal
Melurinn skekinn
Það var kallað að skaka melinn þegar melstöngunum var slegið í staur til að losa kornið frá axinu. Kornbirgðirnar…
1953, 1:18 min., Tal
Hátíðarsamkoma á Efrivöllum
Að lokinni setningu Alþingis var hátíðarsamkoma á Efrivöllum. Þar flutti Matthías Johannessen, formaður…
1974, 3:29 min., Tal
Breiðafjörður
Siglt milli eyja á Breiðafirði. Klettóttar eyjar, lundar og fleiri sjófuglar. Útsýni yfir Breiðafjörð og Stykkishólm…
1951, 3:38 min., Þögul
Hópferð í Ásbyrgi
Sigurður Guðmundsson ljósmyndari á ferð með frímúrurum um Norðurland. Hópurinn skoðar náttúruperluna Ásbyrgi áður en…
1952, 1:08 min., Þögul
Ásmundur Sveinsson og Nóbelsskáldið
Innlit á vinnustofu Ásmundar Sveinssonar við Sigtún. Halldór Laxness kemur í heimsókn. Listamennirnir ganga um…
1965, 1:46 min., Tal