Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Selveiði í net
Menn draga net með selum og rota þá á söndunum sunnan Öræfajökuls.
1950, 0:42 min., Tal
Konur í Stjórnarráðinu
Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.
1948, 0:36 min., Þögul
28. júlí 1974
Fólk flykkist á Þingvelli í góðviðrinu. Frá bílastæðinu er gengið niður Almannagjá. Þulur segir frá Þingvöllum og…
1974, 1:15 min., Tal
Hátíðarsamkoma á Efrivöllum
Að lokinni setningu Alþingis var hátíðarsamkoma á Efrivöllum. Þar flutti Matthías Johannessen, formaður…
1974, 3:29 min., Tal
Fjallagrös
Nemendur í Húsmæðrakennaraskóla Íslands við Laugarvatn hreinsa fjallagrös úti í garðinum við Lindina.
1951, 0:44 min., Þögul
Kosið í Miðbæjarskólanum
Það er ys og þys við Miðbæjarskólann í Reykjavík fram eftir kvöldi, þegar bæjarbúar flykkjast á kjörstað.
1949, 1:03 min., Þögul
Heiðursfélagar í Dagsbrún
50 ára afmælishátíð verkamannafélagsins Dagsbrúnar árið 1957. Eðvarð Sigurðsson sæmir gamla félagsmenn heiðursmerkjum…
1956, 1:38 min., Þögul
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
Álfahöllin við Hverfisgötu
Á opnunardaginn var Þjóðleikhúsinu lýst sem „musteri íslenskrar tungu“ og líka sem „vígvelli hugmynda“ en oft var…
1950, 1:51 min., Þögul
Vetur í Skerjafirði
Bátalægin í Skerjafirði eru auð og yfirgefin í vetrarhörkunum. Þegar sól hækkar á loft verður tímabært að hefja…
1948, 0:54 min., Tal
Róður
Fylgst með róðri frá Grímsstaðavör í Skerjafirði. Kvikmyndatökumenn slást í för með trillukörlum. Þegar komið er á…
1948, 2:45 min., Tal
Grýta gýs
Hverinn Grýta í Ölfusi gýs kröftuglega. Gosin eru mynduð frá mismunandi sjónarhornum. Þó nokkur mannfjöldi hefur…
1933, 1:59 min., Þögul