Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Torfærur
Hópur ævintýrafólks á þremur bifreiðum heldur af stað upp á hálendið. Fyrsta dag ferðarinnar er ekið yfir Tungnaá til…
1950, 1:43 min., Þögul
Reykjavík, 1924
Myndskeið frá Reykjavík: Alþingishúsið, tjörnin, Suðurgata, gamli kirkjugarðurinn, Austurvöllur, höfnin o.fl.
1924, 2:58 min., Þögul
Ásgeir Ásgeirsson heimsækir Vestfirði
Myndir úr opinberri heimsókn Ásgeirs Ásgeirssonar og Dóru Þórhallsdóttur konu hans til Vestfjarða.
1952, 0:30 min., Þögul
Fundur er settur!
Gylfi Þ. Gíslason, forseti sameinaðs Alþingis, setur þingfundinn á Þingvöllum 1974 og flytur ræðu.
1974, 6:41 min., Tal
Hátíðardagskrá 1974
Kristján Eldjárn, forseti Íslands, flytur hátíðarræðu á þjóðhátíð 1974. Tómas Guðmundsson skáld flytur hátíðarljóð…
1974, 6:01 min., Tal
Róið á áttæringi
Sagt er frá sjófatnaði manna áður fyrr. Sjóklæðin voru stakkur og brók úr skinnum. Beðin var bæn áður en áttæringnum…
1955, 2:26 min., Tal
Gegningar í fjárhúsi
Sýnt hvernig sauðfé er sinnt að vetri í hefðbundnu fjárhúsi. Fénu er hleypt út til að viðra sig á meðan sópað er og…
1956, 2:53 min., Tal
Menntun og menning á Húsavík
Sagt er frá nýju safnahúsi á Húsavík sem m.a. hýsir héraðsbókasafn og náttúrugripasafn. Þá er sagt frá skólastarfi í…
1976, 2:37 min., Tal
Selkópur og svartfuglsungar
Selkópur á steini við Breiðafjörð. Maður stillir sér upp með kópinn milli handanna. Ljósmyndari dregur stálpaðan…
1951, 1:29 min., Þögul
Hítará
Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu.
1951, 0:47 min., Þögul
Hópferð á Mývatn og Laugar
Róið á árabátum við Héraðsskólann á Laugum og heimsókn til Mývatns. Upptökur Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara úr…
1940, 1:19 min., Þögul
Sérstakir hátíðargestir
Sérstakir hátíðargestir koma sér fyrir í stúku fyrir setningu þingfundar í Lögbergi á Þingvöllum. Meðal viðstaddra má…
1974, 1:39 min., Tal