Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Torfærur
Hópur ævintýrafólks á þremur bifreiðum heldur af stað upp á hálendið. Fyrsta dag ferðarinnar er ekið yfir Tungnaá til…
1950, 1:43 min., Þögul
Selkópur og svartfuglsungar
Selkópur á steini við Breiðafjörð. Maður stillir sér upp með kópinn milli handanna. Ljósmyndari dregur stálpaðan…
1951, 1:29 min., Þögul
Hítará
Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu.
1951, 0:47 min., Þögul
Hópferð á Mývatn og Laugar
Róið á árabátum við Héraðsskólann á Laugum og heimsókn til Mývatns. Upptökur Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara úr…
1940, 1:19 min., Þögul
Sérstakir hátíðargestir
Sérstakir hátíðargestir koma sér fyrir í stúku fyrir setningu þingfundar í Lögbergi á Þingvöllum. Meðal viðstaddra má…
1974, 1:39 min., Tal
Rotaðir fýlar
Sigmaðurinn fleygir rotuðum fýlum til jarðar úr bjarginu. Fyrir neðan voru gjarnan hafðir unglingar sem söfnuðu…
1955, 1:30 min., Tal
Fýllinn borðaður
Fýllinn hefur verið eldaður í stórum potti og er borinn fram með kartöflum og svo kölluðum fýlabræðingi. Ungir og…
Netaveiði í Heiðarvatni
Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem…
1955, 3:56 min., Tal
Ostagerð
Hér er sýnt hvernig ostur var gerður á einfaldan og hefðbundinn hátt á íslenskum sveitabæjum. Mjólkin er síuð og…
1956, 1:25 min., Tal
Að strokka smjör
Rjóma er hellt í hefðbundinn strokk og tekið til við að skaka. þegar smjörið hefur skilið sig er það tekið úr…
1956, 0:59 min., Tal
Tóvinna
Hér er sýnt og sagt frá því hvernig ullin var kembd og spunnin á íslenskum sveitabæjum fyrr á öldum.
1954, 1:07 min., Tal
Reykjavík, 1924
Myndskeið frá Reykjavík: Alþingishúsið, tjörnin, Suðurgata, gamli kirkjugarðurinn, Austurvöllur, höfnin o.fl.
1924, 2:58 min., Þögul