Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Rotaðir fýlar
Sigmaðurinn fleygir rotuðum fýlum til jarðar úr bjarginu. Fyrir neðan voru gjarnan hafðir unglingar sem söfnuðu…
1955, 1:30 min., Tal
Fýllinn borðaður
Fýllinn hefur verið eldaður í stórum potti og er borinn fram með kartöflum og svo kölluðum fýlabræðingi. Ungir og…
Netaveiði í Heiðarvatni
Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem…
1955, 3:56 min., Tal
Ostagerð
Hér er sýnt hvernig ostur var gerður á einfaldan og hefðbundinn hátt á íslenskum sveitabæjum. Mjólkin er síuð og…
1956, 1:25 min., Tal
Að strokka smjör
Rjóma er hellt í hefðbundinn strokk og tekið til við að skaka. þegar smjörið hefur skilið sig er það tekið úr…
1956, 0:59 min., Tal
Tóvinna
Hér er sýnt og sagt frá því hvernig ullin var kembd og spunnin á íslenskum sveitabæjum fyrr á öldum.
1954, 1:07 min., Tal
Á skíðum í Hveradölum
Skíðaskálinn í Hveradölum. Langferðabílar renna í hlað. Ungt fólk skemmtir sér á skíðum í blíðskaparveðri.
1952, 1:10 min., Þögul
Beitingakeppni, kapphlaup og reiptog í Stykkishólmi
Myndskeið frá hátíðahöldum á bryggjunni í Stykkishólmi. Mannfjöldinn fylgist með mönnum keppast við að beita á línu…
1951, 3:11 min., Þögul
Nýting jarðhita
Hópferð þar sem mannvirki hitaveitunnar eru skoðuð, sem og gróðurhús þar sem jarðvarminn er nýttur í margskonar…
1946, 2:10 min., Þögul
Ríðum heim að Hólum
Útsýnismyndir úr Skagafirði. Fjöllin Tindastóll og Mælifellshnjúkur gnæfa yfir sveitinni. Heima á Hólum eru hestar…
1951, 1:43 min., Þögul
Síldarstúlkurnar
Fjöldi kvenna bograr yfir síldartrogunum á Siglufirði árið 1956, enda landar hvert skipið á fætur öðru fullfermi af…
1956, 1:24 min., Þögul
Komið frá messu
Mannfjöldi gengur prúðbúinn frá Sjómannadagsmessu í Stykkishólmi. Maður í jakkafötum stillir sér upp fyrir…
1951, 1:14 min., Þögul