Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
256 niðurstöður
Margir hylla konungshjónin
Þegar bílalest Friðriks IX.
1956, 0:25 min., Þögul
Skrúðganga 18. júni 1944
Skrúðganga hátíðarhöldunum í Reykjavík hinn 18. júní 1944, daginn eftir lýðveldisstofnun. Tekin upp við Templarasund…
1944, 3:33 min., Þögul
Kröfuganga 1. maí 1966
Verkalýðsgöngum 1. maí 1966 í Reykjavík við Bankastræti og Lækjartorg.
1966, 1:27 min., Þögul
Lækjartorg
Reykjavík, Lækjartorg, fólk á förnum vegi. Strætisvagnar Reykjavíkur (Strætó), lögreglumenn með hvítar ermar stjórna…
2:04 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 14
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
10 min., Þögul
Smíði svifflugu
Svifflugfélag Íslands var stofnað þann 10. ágúst 1936. Aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Agnar Kofoed-Hansen…
1938, 2:52 min., Þögul
Íþróttafólk 1930
Það var mikið um dýrðir á Melavellinum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Hátíðin var sett af Benedikt Waage,…
1930, 2 min., Tónlist
Flugvöllurinn afhentur
Haustið 1940 hóf breski herinn flugvallargerð í Vatnsmýrinni. Þegar herinn fór af landi brott var Íslendingum…
1946, 0:54 min., Þögul
Halldór kemur með Gullfossi
Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og…
1962, 1:55 min., Tal
Bandarískt herskip í höfninni
Bandarísku herskipin Reid og Raileigh fylgdu leiðangursmönnum til Íslands í fyrsta hnattflugi sögunnar. Hér má sjá…
1924, 0:50 min., Þögul
Brottför Douglas World Cruiser flugvélanna
Mannfjöldi hefur safnast saman til að fylgjast með þegar tvær Douglas sjóflugvélar bandaríska hnattflugsleiðangursins…
1924, 1:43 min., Þögul
Útkall hjá slökkviliðinu
Sýnt er útkall hjá Slökkviliði Reykjavíkur árið 1955. Slökkvistöðin var til húsa við Tjarnargötu en eldur logar í…
1955, 1:21 min., Tal