Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
918 niðurstöður
Lýðveldiskosningunum 1944
Myndir frá ýmsum kjörstöðum og skrifstofum í Reykjavík í Lýðveldiskosningunum 20.-23. maí 1944.
1944, 4:36 min., Þögul
Forseti Finnlands við Melaskólann
Kekkonen Finnlandsforseti og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri Reykjavíkur við Melaskólann í heimsókn forsetans til…
1957, 0:39 min., Þögul
Héraðshælið í byggingu
Héraðshælið á Blönduósi í byggingu um 1952-55. Í myndinna má sjá Páll Kola héraðslæknir, Jón Ísberg sýslufulltrúi,…
1955, 2:10 min., Tal
Digrimúli og Víkur
Myndefni norðan Digrimúli. Má sjá rekaviður. Og frá bærinn í Víkur með gömlu húsi, bátar, björgunarbátar frá…
1955, 0:59 min., Tal
Skip við Skagaströnd
Skip, GK 480, sigli á sjónum við Skagaströnd. Löndunarbryggja, Síldarverksmiðjan og Spákonufellsborg í baksýn. Séð…
1955, 1:18 min., Tal
Saumastofa í Reykjavík
Myndskeið af fatahönnun á saumastofu, til að mynda af manni að nota borðsög að saga fataefni. Konur nota Jones…
3:56 min., Þögul
Saumakonur í vinnunni
Myndskeið af fatahönnun á saumastofu. Konur nota Jones og Singer saumavélar. Sauma vettlinga. Kona sker snið til…
1:43 min., Þögul
Skógræktar víð Múlakót
Myndefni úr græðireit skógræktar ríkisins víð Múlakót c.a. 1945
1945, 2:17 min., Þögul
Kveikt er á jólaljósunum
Stúlka og móðir kveikja á kertum á jólatré og á ljósakrónu c.a. 1960.
1960, 1:07 min., Þogul
Yfir Vestmannaeyjar
Myndefnið úr flugvél yfir Vestmannaeyjar.
0:57 min., Þögul
Vestmannaeyjabær grafinn í ösku
23. janúar 1973 hófst kraftmikið eldgos rétt austan við byggðina á Heimaey og gróf Vestmannaeyjabæ í ösku.
1973, 1:49 min., Tal
Sundmeistaramót Íslands 1967
Myndir frá Íslandsmeistaramótinu í sundi á Laugardalslaug árið 1967.
1967, 2:31 min., Þögul