Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Heitur lækur og gufubað
Það er bjartur sumardagur og nemendur í Húsmæðrakennaraskóla Íslands við Laugarvatn fara í heitan læk og þaðan í…
1951, 0:41 min., Þögul
Nemendur njóta lífsins
Nemendur Húsmæðrakennaraskólans við Laugarvatn leika sér í svörtum sandinum við volgt vatnið í sól og sumaryl.
1951, 1:10 min., Þögul
Slegið og snúið
Sláttuvélin er dregin af dráttarvél og túnin slegin með einbeitingu. Tvær dráttarvélar og heytætlur eru notaðar til…
1964, 1:43 min., Þögul
Ruth og Rigmor Hanson
Ruth Hanson og Rigmor systir hennar sýna hér hvernig Flat-Charleston var dansaður árið 1927.
1927, 1:01 min., Þögul
Flat-Charleston
Það er ekki úr vegi að læra réttu sporin í Flat-Charleston af þessu kennslumyndbandi Ruth Hanson. Systir hennar,…
1927, 0:37 min.
Hljóðritað á Alþingi
Magnús Jóhannsson situr hér og hljóðritar ræður þingmanna á Alþingi. Um er að ræða setningarræður árið 1952.
1952, 0:47 min., Þögul
Hátíðarforleikur
Það var þétt setið í splunkunýjum sætaröðum Þjóðleikhússins á vígsludaginn þann 20. apríl 1950.
1950, 4:05 min., Þögul
Síld, síld, síld!
Lest og þilfar skipsins er drekkhlaðið af vænni síld. Síldinni er mokað í tágakörfur og hjólbörur.
1938, 1:43 min., Þögul
Ísafjörður 1923
Fágæt kvikmynd frá Ísafirði árið 1923. Sjá má bíl bruna eftir þjóðveginum. Konur breiða saltfisk í reit með…
1923, 1:40 min., Þögul
Skipið Skaftfellingur
Í upphafi myndarinnar er sagt frá erfiðum samgöngum í Vestur-Skaftafellssýslu í gegn um tíðina. Sýnd eru sviðsett…
1955, 2:18 min., Tal
Silungsveiði í Stóru vötnum
Sýnd er silungsveiði í Stóru vötnum austan Mýrdalssands. Farið er á jeppa inn á sandana. Menn klæðast veiðifötum og…
1955, 4:27 min., Tal
Bjargsigið undirbúið
Sagt frá fýlatekju í Vestur-Skaftafellssýslu. Talið er að fýllinn hafi komið frá Vestmannaeyjum og tekið sér bólfestu…
1955, 3:06 min., Tal