Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
256 niðurstöður
Vetur í miðbænum
Það snjóar án afláts í miðbæ Reykjavíkur. Þæfingsfærð er á götunum en þó eru margir á ferli. Styttur bæjarins og…
1946, 1:08 min., Þögul
Höfnin og Faxaflói
Útsýni yfir Reykjavíkurhöfn og Faxaflóa. Nokkur skipaumferð er í höfninni. Skipið Fjallfoss liggur við bryggju og eru…
1946, 2:16 min., Þögul
Messa og ferming í Dómkirkjunni
Nokkuð fjölmenn messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Kórinn og organleikarinn sinna hlutverki sínu og söfnuðurinn tekur…
1946, 3:07 min., Þögul
Natófundur og mótmæli 1968
Árið 1968 funduðu forystumenn Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói og Háskóla Íslands. Mótmælendur söfnuðust saman á…
1968, 2:43 min., Þögul
Umferð í miðbænum
Í miðbæ Reykjavíkur er erilsamt og ýmis farartæki á ferðinni. Strætisvagnar, vörubílar, gangandi vegfarendur og…
1950, 1:05 min., Þögul
Gengið að Sjómannaskólanum
Nokkuð fjölmenn skrúðganga heldur sem leið liggur frá miðbæ Reykjavíkur að lóð fyrir austan Klambrarún.
1945, 3:43 min., Þögul
Lýðveldiskosningunum 1944
Myndir frá ýmsum kjörstöðum og skrifstofum í Reykjavík í Lýðveldiskosningunum 20.-23. maí 1944.
1944, 4:36 min., Þögul
Sjóstakkasund
Hér má sjá keppni í sjóstakkasundi sem haldin var á Sjómannadaginn í Reykjavík árið 1938.
1938, 0:43 min., Þögul
Málningarvinna í Kirkjustræti
Húsamálarar hafa reist stiga við hús á bak við Dómkirkjuna í miðbæ Reykjavíkur.
1950, 0:27 min., Þögul
Ung börn á leikvelli
Myndir frá dagheimilum og leikvöllum í Reykjavík. Ung börn á leikvelli, í rennibraut og sandkassa. M.a. Norðurmýri…
1:47 min., Þögul
Prentsmiðja
Myndir af prenturum og prentvélum að störfum þar sem verklag er sýnt nokkuð nákvæmlega. Sennilega tekin upp í…
5:33 min., Þögul
Lækjargata malbikuð
Hér má sjá framkvæmdir í Lækjargötu í Reykjavík á björtu sumarkvöldi. Forvitnir vegfarendur staldra við í góðviðrinu…
1949, 1:12 min., Þögul