Brjóstsykursverksmiðjan Nói var stofnuð árið 1920 og kom sér upp ýmis konar vélbúnaði til framleiðslu á sætindum. Í þessari auglýsingamynd frá árinu 1929 sést hvernig sykurkvoðan er elt með handafli og síðan látin fara í gegn um vélarnar.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina