Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
20 niðurstöður
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Horstrandir
Líf og störf fólks á Hornströndum um miðja síðustu öld. Sigið er í björg og handverk unnið úr rekaviði.
1956, 30 min., Tal
Refurinn gerir greni í urð
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og…
1961, 8 min., Tal
Þórbergur Þórðarson
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit.
1961, 18 min., Tal
Þjórsárdalur
Mynd Ósvalds Knudsen um mannlíf, minjar og náttúru í Þjórsárdal. Lýst er uppgreftri í dalnum árið 1949 og síðar 1963…
1967, 13 min., Tal
Sogið
Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið.
1954, 19 min., Tal
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Hrognkelsaveiðar
Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu…
1948, 14 min., Tal
Páll Ísólfsson
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri.
1969, 21 min., Tal
Tjöld í skógi
Myndin segir sögu tveggja ungra drengja sem dvelja í tjaldi um sumar, í skóglendi við stöðuvatn. Myndin er byggð á…
1949, 25 min., Tal
Hornstrandir
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal