Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
22 niðurstöður
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Sogið
Sogið er tekin upp árið 1953. Lýsir hún náttúru og mannlífi við Sogið.
1954, 19 min., Tal
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Þórbergur Þórðarson
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit.
1961, 18 min., Tal
Refurinn gerir greni í urð
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og…
1961, 8 min., Tal
Hornstrandir
Líf og störf fólks á Hornströndum um miðja síðustu öld. Sigið er í björg og handverk unnið úr rekaviði.
1956, 30 min., Tal
Þjórsárdalur
Mynd Ósvalds Knudsen um mannlíf, minjar og náttúru í Þjórsárdal. Lýst er uppgreftri í dalnum árið 1949 og síðar 1963…
1967, 13 min., Tal
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Skálholt, rannsóknir 1954
Sýnt frá uppgreftri og rannsókn hins gamla kirkjugrunns í Skálholti árið 1954, þar sem ýmsar fornminjar koma í ljós…
1956, 17 min., Tal
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal
Fráfærur
Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann…
1958, 12 min., Tal
Reykjavík 1955
Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af…
1955, 28 min., Tal