Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
823 niðurstöður
Esjan kemur frá Danmörku árið 1945
Myndin hefst á því að Gunnar Huseby kúluvarpari fær konungsbikarinn sem veittur var þeim sem náði besta afrekinu á 17…
1945, 3 min., Þögul
Hátíðahöld sjálfstæðismanna á Egilsstöðum
Hátíðahöld sjálfstæðismanna á Austurlandi í Egilstaðaskógi þar sem Jóhann Hafstein flytur ræðu, um 1960.
1:34 min., Þögul
Reykjavík 1960
Sjá má kýr á beit á Klambratúni og verið er að setja niður kartöflur þar rétt hjá. Á yfirlitsmyndum af Reykjavík má…
1960, 3:02 min., Þögul
Heimsókn Gústavs Adolfs 6. Svíakonungs
Gústaf Adolf svíakonungur og Louise drottning á Íslandi 29. júni 1957.
1957, 3:10 min., Þögul
Bretar afhenda Reykjavíkurflugvöll
Sendiherra breta Sir Gerald Shepherd afhenti Ólafi Thors forsætisráðherra Íslands silfurlykil til tákns um yfirtöku…
1946, 0:41 min., Þögul
Ísafjörður 1923
Fágæt kvikmynd frá Ísafirði árið 1923. Sjá má bíl bruna eftir þjóðveginum. Konur breiða saltfisk í reit með…
1923, 1:40 min., Þögul
Sveinn Björnsson forseti
Mynd um Svein Björnsson í forsetatíð hans.
1948, 46 min., Þögul
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Slökkviliðsæfing 1906
Myndskeið frá Slökkviliðsæfingu í Reykjavík árið 1906. Slökkviliðsæfingin er elsta varðveitta kvikmyndin sem tekin…
1906, 3 min., Þögul
Belgjagerðin
Belgjagerðin í Reykjavík. Konur sauma föt og sýnd er framleiðsla á ýmis konar varningi, svo sem bakpokum, svefnpokum…
1947, 18 min., Þögul
Þjóðhátíð á Þingvöllum 1974
Árið 1874 var haldin þjóðhátíð á Þingvöllum til að fagna 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar.
1974, 32 min., Tal
Veiði í sjó og vötnum
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 15 min., Tal