Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
537 niðurstður
Lífið er saltfiskur
Fiskverkun í landi, líklega í Hafnarfirði. Konur gera að fiskinum utandyra við skemmu. Þær stafla þurrkuðum og…
1925, 2:26 min, Þögul
Viðarhögg fyrir kolagerð
Hentugur staður er fundinn fyrir kolagerð. Mennirnir höggva birkitré og búta hríslurnar niður.
1955, 2:16 min, Tal
Kveikt í kolagröfinni
Sýnt er frá kolagerð í Skaftárhreppi. Þegar búið var að höggva, kvista og kurla viðinn var gerður bálköstur og kveikt…
1955, 3:13 min, Tal
Hveravellir
Myndir af sjóðandi hverum og landslagi á Hveravöllum.
1951, 1:28 min, Þögul
Gullfoss og Geysir
Útsýnismyndir Hannesar Pálssonar ljósmyndara frá Gullfossi og Geysi.
1951, 1:48 min, Þögul
Undir Snæfellsjökli
Komið er við hjá Langá á Mýrum áður en haldið er út á Snæfellsnes. Þar gnæfir tignarlegur Snæfellsjökull yfir…
1951, 3:03 min, Þögul
Hellnar á Snæfellsnesi
Kirkjan á Hellnum og myndefni af stuðlabergsklettum við sjóinn á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fjölskylda á sveitabæ…
1951, 1:52 min, Þögul
Keflavíkurflugvöllur
Flugvél American Overseas Airlines á Keflavíkurflugvelli. Sjá má bandaríska flugmenn við hlið vélarinnar og farþega…
1948, 0:44 min, Þögul
Sprangað í Vestmannaeyjum
Frá ferðalagi Tónlistarfélagaskórsins til Vestmannaeyja. Ferðafólkið fylgist með hvítklæddum Eyjamanni spranga í háum…
1951, 2:09 min, Stum
Öræfasveit
Heimildamynd Ósvaldar Knudsen Sveitin milli sanda hefst inngangi þar sem lýst er staðháttum í Öræfasveit.
1950, 1 min, Tal
Komið frá messu
Mannfjöldi gengur prúðbúinn frá Sjómannadagsmessu í Stykkishólmi. Maður í jakkafötum stillir sér upp fyrir…
1951, 1:14 min, Þögul
Hítará
Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu.
1951, 0:47 min, Þögul