Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
151 niðurstöður
Austur Húnaþing 1951-1955 (seinni hluti)
Mynd sem Kjartan Ó. Bjarnason gerði fyrir Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu. Björn Bergmann, kennari á Blönduósi er…
1955, 44 min., Tal
Austur Húnaþing 1951-1955 (fyrri hluti)
1955, 37 min., Tal
Reykjavíkurmynd
Einstakar svipmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar af Reykjavík á frá fimmta áratugnum fram á þann sjöunda. Mörg kennileiti…
1967, 51 min., Þögul
Sveitalíf á Íslandi
Ein af nokkrum gullfallegum myndum sem Kjartan setti saman um lífið í sveitum á Íslandi og sýndi bæði á Íslandi og…
1950, 31 min., Þögul
Vestmannaeyjar
Mynd sem Kjartan tók í Vestmannaeyjum á vegum Fræðslumálastjóra árin 1942-1943. Yfirlitsskot yfir Vestamannaeyjabæ og…
1943, 16 min., Tal
Gamla flugstöðin á Keflavíkurflugvelli
Svipmyndir af gömlu flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli og af flugvellinum sjálfum. Douglas DC-8 Flugvél Loftleiða…
2 min., Þögul
This is Iceland
Kynningarmynd um Ísland sem Kjartan Ó. Bjarnason var fenginn til að gera fyrir Utanríkisráðuneytið og var frumsýnd árið…
1965, 26 min., Tal
Ved Elvene
Laxveiðar á Íslandi, laxaklak og seiðaslepping. Myndin er dönsk útgáfa af laxveiðikvikmyndum Kjartans O. Bjarnarsonar. …
5 min., Þögul
Gömlu sundlaugarnar
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar frá Gömlu sundlaugunum í Laugardal. Nokkrir menn koma út úr búningsklefanum og stinga…
Heimsóknir þjóðhöfðingja
Samansafn af efni sem Kjartan Ó. Bjarnason tók af erlendum þjóðhöfðingjum í opinberum heimsóknum á Íslandi. Þar gefur…
1968, 26 min., Þögul
Skín við sólu Skagafjörður
Árið 1949 var hafist við gerð myndar um Skagafjörð sem kostuð var af: Kaupfélögum Skagfirðinga, Hofsóss og Haganesvíkur…
1950, 36 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 5
Húsasmíði í Reykjavík um miðja 20. öld, járnabindingar og steypuvinna.