Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
503 niðurstöður
Hátíðarkvöldverður
Að lokinni formlegri dagskrá og ræðuhöldum í tilefni 50 ára afmælis Verkamannafélagsins Dagsbrún var gengið til…
1947, 1:44 min., Þögul
Loftur á ljósmyndastofunni
Myndefni af Ljósmyndastofu Lofts Guðmundssonar. Ljósmyndarinn og aðstoðarkona hans við störf. Fyrirsætunni er stillt…
1927, 8 min., Þögul
Nói og Hreinn
Auglýsingar úr tveimur verksmiðjum í Reykjavík frá árinu 1929. Sýnd er sælgætisframleiðsla í Brjóstsykursgerðinni Nóa…
1929, 12 min., Þögul
Dönsku konungshjónin 1956
Friðrik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning hans í þriggja daga opinberri heimsókn á Íslandi.
1956, 3 min., Þögul
Sjávarafli
Mynd Lofts Guðmundssonar sýnir fiskveiðar og fiskvinnslu á Íslandi fyrir heimsstyrjöldina síðari. Fylgst er með…
1938, 9 min., Þögul
Í jöklanna skjóli, Kolagerð
Lýst er atvinnu- og þjóðháttum í Skaftafellsýslu. Fylgst er með viðarkolagerð. Birkitré eru felld og brennd í holu í…
1955, 15 min., Tal
Skálholt, rannsóknir 1954
Sýnt frá uppgreftri og rannsókn hins gamla kirkjugrunns í Skálholti árið 1954, þar sem ýmsar fornminjar koma í ljós…
1956, 17 min., Tal
17. júní á Ísafirði 1923
Einstakt myndefni frá hátíðarhöldum í tilefni 17. júní á Ísafirði 1923. Bæjarbúar ganga spariklæddir um göturnar.
1923, 3 min., Þögul
Úr staf í tunnu
Myndefni úr Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði árið 1965. Tunnuverksmiðjan brann 9. janúar árið 1964. Tjónið var…
1965, 9 min., Þögul
1. maí 1953
Í þessari mynd Óskars Gíslasonar er fylgst með kröfugöngu, fjöldafundi og hátíðahöldum í tilefni af 1. maí árið 1953.
1953, 13 min., Þögul
Bolungarvík 1968
Sýndar eru yfirlitsmyndir af Bolungarvík og svipmyndir úr lífi bæjarbúa á 7. áratugnum.
1968, 86 min., Þögul
Horstrandir
Líf og störf fólks á Hornströndum um miðja síðustu öld. Sigið er í björg og handverk unnið úr rekaviði.
1956, 30 min., Tal