Trjáreki var löngum mikil búbót fyrir Hornstrendinga. Hér má sjá hvernig rekaviðurinn er sóttur í fjöruna og fluttur heim á hestum. Áður fyrr var allur viðurinn sagaður og unninn í höndunum en um miðja síðustu öld var einnig notast við sögunarvél. Timbrið var nýtt í ýmislegt, t.d. klofið með fleygum og búnir til girðingarstaurar.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina