Myndskeið

Sjóflugvél lendir í Reykjavík

1924, 0:40 min, Þögul

Í byrjun þessa myndskeiðs má hóp pilta hoppa og skoppa í kring um hávaxinn, alskeggjaðan mann. Fróðlegt væri að vita hvort um sé að ræða þekkta persónu úr bæjarlífinu í Reykjavík? Þá sést flugvél þeirra Erik. H. Nelsons og Lowell H. Smiths lenda í norðan hvassviðri á höfninni í Reykjavík. Móttaka við höfnina og ljósmyndarar við störf. Flugmennirnir eru ferjaðir í land með litlum vélbáti.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk