Myndir

Safn stuttra þátta

1953, 47 min., Þögul
DA

Myndbrot úr ólíkum áttum eftir Sigurð G. Norðdahl frá því um miðja síðustu öld. Stutt myndskeið frá Þingvöllum og Reykjavík úr lofti, frá framkvæmdum í Soginu, sumardeginum fyrsta í Reykjavík, Snæfellsnesi og skíðaiðkun á Kolviðarhól. Þá sést vígsla Írafossvirkjunar þann 16. október árið 1953, þar sem Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú voru viðstödd og Gunnar Thoroddsen stjórnarformaður virkjunarinnar flutti ræðu.


Sigurður G. Norðdahl lærði kvikmyndagerð í New York um miðjan fimmta áratuginn og tók reglulega kvikmyndir við ýmsa viðburði.
 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk