Mannfjöldi hefur safnast saman til að fylgjast með þegar tvær Douglas sjóflugvélar bandaríska hnattflugsleiðangursins eru dregnar á flot í Reykjavíkurhöfn. Vélinum er siglt út á höfnina. Þaðan munu þær halda för sinni áfram til Grænlands.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina