Knattspyrnuleikjum á Melavellinum. úrvalsliðs Íslendinga við hið breska félag QPR (Queens Park Rangers) í júní 1947. Sveinn Helgason brenndi af víti og Ríkharður Jónsson skoraði mark í 6-1 tapi úrvalsins. QPR lék einnig við Fram og KR. Albert Guðmundsson sést á myndunum. Upphaf Íslandsmóts karla í knattspyrnu, Fram og Víkingur mætast, myndir frá göngu liðanna inn á völlinn. Svipmyndir frá leik KR og QPR.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina