Forsetahjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir, í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu í júlí árið 1958. Með þeim í för er m.a. Haraldur Kröyer, forsetaritari. Flugvélin TF-ISH, Douglas Dakota. Sjá má svimyndir af Suðurlandi úr flugvélinni.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina