Forsetahjónin, Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir, í opinberri heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu í júlí árið 1958. Ferðast um Almannaskarð að Stafafelli í Lóni. Bjarnarneskirkja. Ásgeir Ásgeirsson gengur fremstur í flokki og við hlið hans er séra Rögnvaldur Finnbogason, sóknarprestur og séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur. Næst koma sýslumannshjónin Jón Kjartansson og Vilborg Stefánsdóttir ásamt fleirum.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina