Dönsku konungshjónin Friðrik 9. Danakonungur og Ingiríður Danadrottning koma í opinbera heimsókn til Íslands 10. apríl árið 1956. Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir taka á móti konungshjónunum á Reykjavíkurflugvelli. Fjöldi fólks hefur safnast saman til að fagna þeim á för þeirra um Fríkirkjuveg að Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina