Svíakonungur Gustav Adolf VI og Louise drottning í opinberri heimsókn á Íslandi í júní, 1957. Flugvéli Svíakonungs lendir á Reykjavíkurflugvelli. Efnt er til móttöku í Melaskóla áður en haldið er í Þjóðleikhúsið þar sem margmenni hefur safnast saman til að hylla konungshjónin.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina