Svíakonungur Gustav Adolf VI og Louise drottning í opinberri heimsókn á Íslandi í júní 1957. Komið er við hjá Halldóri Laxness og fjölskyldu hans á Gljúfrasteini. Þingvellir heimsóttir þar sem konungshjónin fá leiðsögn Sigurði Þórarinssyni, jarðfræðingi og Einari Ólafi Sveinssyni. Meðal þeirra sem fylgja konungshjónunum eru forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina