Kvikmynd sem Kjartan Ó. Bjarnason gerði með svipmyndum frá Austurlandi á sjöunda áratugnum. Myndin barst frá Fræðslumyndasafn ríkisins til Kvikmyndasafnsins. Á myndinni má m.a. sjá; Sólfaxa, Douglas DC-6, á Egilsstaðaflugvelli, fólk í berjamó á Fljótsdalshéraði, hátíð Sjálfstæðismanna á Egilsstöðum þar sem Jóhann Hafstein flytur ræðu, síldarplan á Seyðisfirði o.fl.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina