Myndir

Akureyri – Þættir

Kjartan Ó. Bjarnason, 18 min., Þögul

Kvikmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar frá Akureyri um miðja öldina en þær eru teknar yfir langt tímabil. Kvikmyndin var í eigu Fræðslumyndasafns ríkisins en barst þaðan til Kvikmyndasafns Íslands. Á myndunum má m.a. sjá 17. júní á Akureyri árið 1944, nýstúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri á sjöunda áratugnum, DC6 flugvél Flugfélag Íslands lenda á Akureyrarflugvelli, skíðakeppni í Hlíðarfjalli á fimmta áratugnum, Lystigarð Akureyrar og fleira.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk