Kvikmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar frá Akureyri um miðja öldina en þær eru teknar yfir langt tímabil. Kvikmyndin var í eigu Fræðslumyndasafns ríkisins en barst þaðan til Kvikmyndasafns Íslands. Á myndunum má m.a. sjá 17. júní á Akureyri árið 1944, nýstúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri á sjöunda áratugnum, DC6 flugvél Flugfélag Íslands lenda á Akureyrarflugvelli, skíðakeppni í Hlíðarfjalli á fimmta áratugnum, Lystigarð Akureyrar og fleira.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina