Myndin Heyskapur að Lundi eftir Leif Þorsteinsson ljósmyndara var tekin sumarið 1964 í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Myndin sýnir heyskap hjá Geir í Eskihlíð. Vaskir menn slá, snúa, raka og hirða. Fjölskylduhundarnir njóta líka útiverunnar og hlaupa kátir um túnin.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina