Myndir

Hundrað ár í Vesturheimi

Finnbogi Guðmun, 1955, 48 min., Þögul
DA

Kjartan Ó. Bjarnason ferðaðist ásamt Finnboga Guðmundssyni um íslendingabyggðir í Bandaríkjunum og Kanada árið 1955 og tók upp líf og störf Vestur-Íslendinga sem sest höfðu þar að. Á ferðalaginu sýndi Kjartan einnig kvikmyndir sínar af Íslandi við mikla lukku. Myndin var sýnd árið 1956 á Íslandi, en virðist ekki hafa verið sýnd fyrr en árið 1970 vestan hafs.

Myndin hefst á sviðsettu atriði þar sem fjölskylda sést flytja úr Skagafirði vestur um haf á 19. öld. Síðan er farið vítt og breytt um Bandaríkin og Kanada og Vestur-Íslendingar heimsóttir í bland við svipmyndir af áhugaverðum stöðum í Bandaríkjunum.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk