Glímufélagið Ármann lét gera kvikmynd um starfsemi félagsins árið 1940 og Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn í verkið. Myndin byggir að mestu á leikfimiæfingum en auk þess má sjá sund, sundknattleik og frá íþróttasýningu á Þingvöllum.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina