Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari árið 1945. Kjartan skyldi ekki eftir sig margar fullbúnar kvikmyndir með titlum en eftir hann liggur þó mikið efni. Hann fluttist til Danmerkur og aflaði sér tekna með því að ferðast um Danmörku, og víðar, þar sem hann sýndi kvikmyndir frá Íslandi og talað yfir þær. Þá fór hann margar sýningaferðir um Ísland en þær nýtti hann einnig til að taka upp frekara efni til sýninga ytra.
Þeir bútar úr kvikmyndum Kjartans sem hér um ræðir eru mikið af sundmenningu. Sundhöll Reykjavíkur, maður syndir nokkrar ferðir.
Skíðamyndir, kofi á fjöllum. Góð stemning í skíðaskála Víkings í Sleggjubeinsskarði, gönguskíði, sungið og spilað undir á harmonikku. Sundhöll Reykjavíkur, sundtök sýnd.
Sunkennsla, Sundhöll Reykjavíkur, fótasundtök kennd. Unglingar synda í röð, bringusund og baksund, björgunarsund. Kafsund, baksund.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina