Myndir

Reykjavíkurmynd

Kjartan Ó. Bjarnason, 1967, 51 min., Þögul
DA

Einstakar svipmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar af Reykjavík á frá fimmta áratugnum fram á þann sjöunda. Mörg kennileiti borgarinnar sjást, til að mynda Hallveigarstaðir, Hrafnista, Borgarspítalinn, Neskirkja, Háteigskirkja, Sjómannaskólinn, Melaskólinn, Iðnskólinn, Vesturbæjarlaug og Heilsuverndarstöðin. Staldrað er við í Nauthólsvík þar sem börn og fullorðnir njóta þess að baða sig í sjónum og leika sér í sandinum sem og 17. júní hátíðarhöldum í Laugardalnum, tískusýningu í Laugardalslaug og barnaskemmtun við Laugardalshöll árið 1967. Myndina sýndi Kjartan mögulega á sýningarferðum sínum um landið, en hún hefur þó verið með hans síðustu, þar sem hann hætti kvikmyndagerð undir lok 7. áratugarins.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk