Myndir

Söngför Tónlistarfélagskórsins um Austur- og Norðurland

1951, 16 min., Þögul

Sumarferð Tónlistarfélagskórsins um Austur- og Norðurland. Ferðast er með skipi úr Reykjavíkurhöfn og siglt meðfram suður- og austurströnd landsins. Prúðbúið fólk syngur við ýmis tækifæri, farið er i skoðunarferðir og settar upp tjaldbúðir. Söngstjóri kórsins var Dr. Viktor Urbancic, formaður var Ólafur Þorgrímsson og fararstjóri ferðarinnar var Þorsteinn Sveinsson.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk