Myndir

Sveitalíf á Íslandi

Kjartan Ó. Bjarnason, 1950, 31 min., Þögul
DA

Ein af nokkrum gullfallegum myndum sem Kjartan setti saman um lífið í sveitum á Íslandi og sýndi bæði á Íslandi og erlendis. Mikið af myndum af börnum við ýmiss sveitastörf sem og við leik í sveitum landsins. Kýr, kindur, hestar, svín, hænsn, endur, kettlingar og hvolpar. Réttir, gjafir, rúningur, ullarvinna, sláttur, rakstur, jarðvinna og margt fleira má sjá í myndinni sem fer mjög víða í sveitastörfum á fimmta áratug 20. aldar á Íslandi. Í myndinni má sjá mikið af myndefni sem Kjartan nýtti í öðrum myndum og er myndin ansi lýsandi fyrir verklag hans við að nýta efni í fleiri en einni mynd til sýninga og spara þar með peninga og fyrirhöfn.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk