Myndir

Stykkishólmur

1951, 16 min., Þögul

Svipmyndir frá Stykkishólmi um miðja síðustu öld. Í upphafi er sýnt frá refabúi en uppistaðan í myndefninu er frá Stykkishólmi og nágrenni. Hátíðahöld eru í bænum, líklega sjómannadagur. Fjölmenni gengur frá guðsþjónustu í kirkjunni. Á bryggjunni er kapphlaup, beitingakeppni o.fl. Myndefni af fuglalífi, selkópi og umhverfi bæjarins.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk