Myndir

Í jöklanna skjóli, Meltekja

1953, 10 min., Tal

Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt heim á hestunum og þreskt á hlaðinu heima. Kornið er þurrkað og malað. Fyrr á tímum var melkornið notað til manneldis, t.d. voru bakaðar flatkökur úr því. Skaftfellingafélagið í Reykjavík lét gera myndina á árunum 1952-1954.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk