Myndir

Í jöklanna skjóli, Meltekja

1953, 10 min., Tal

Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt heim á hestunum og þreskt á hlaðinu heima. Kornið er þurrkað og malað. Fyrr á tímum var melkornið notað til manneldis, t.d. voru bakaðar flatkökur úr því. Skaftfellingafélagið í Reykjavík lét gera myndina á árunum 1952-1954.

Athugasemdir

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk