Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt heim á hestunum og þreskt á hlaðinu heima. Kornið er þurrkað og malað. Fyrr á tímum var melkornið notað til manneldis, t.d. voru bakaðar flatkökur úr því. Skaftfellingafélagið í Reykjavík lét gera myndina á árunum 1952-1954.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Þátttakendur
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina