Eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars 2010. Gosið hófst í um 0,5-1 km langri sprungu, norðarlega í Fimmvörðuhálsi en ekki undir sjálfum jöklinum. Hraunið myndaði háan foss er það rann niður í Hrunagil. Hér má sjá myndefni Hrafnhildar Gunnarsdóttur við tónlist hljómsveitarinnar Hugar.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina