Myndir

Sveinn Björnsson forseti

1948, 46 min., Þögul

Mynd um Svein Björnsson í forsetatíð hans. Meðal annars má sjá setningu Alþingis, heyskap á Bessastöðum, Goðafoss sigla inn í Reykjavíkurhöfn og forseta setja blómsveig við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli á 17. júní 1948.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk