Friðrik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning hans í þriggja daga opinberri heimsókn á Íslandi. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú tóku á móti gestunum á Reykjavíkurflugvelli. Hersingin fór þá í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og loks á Bessastaði. Alls staðar hafði mannfjöldi safnast saman og var konungshjónunum ákaft fagnað.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina