Myndir

Dönsku konungshjónin 1956

1956, 3 min., Þögul

Friðrik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning hans í þriggja daga opinberri heimsókn á Íslandi. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú tóku á móti gestunum á Reykjavíkurflugvelli. Hersingin fór þá í Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og loks á Bessastaði. Alls staðar hafði mannfjöldi safnast saman og var konungshjónunum ákaft fagnað.

 

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk