Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um horfna atvinnu-, menningar- og lifnaðarhætti. Í þessari mynd er fjallað um samgöngur og flutninga á sjó. Myndinni er leikstýrt þannig að atriði eru sviðsett með aðstoð heimafólks og annarra áhugasamra og leitast við að líkja eftir aðstæðum fyrri tíma.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Medvirkende
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina