Myndir

Siglufjörður 1956

1956, 5 min., Þögul

Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr einu skipi, siglir annað skip að landi, drekkhlaðið af síld. Á bryggjunn taka síldarsöltunarstúlkurnar við aflanum og hafa hröð handtök við að salta og raða í tunnur. Einnig má sjá yfirlitsmyndir yfir fjörðinn.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk