Myndir

Siglufjörður 1956

1956, 5 min., Þögul

Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr einu skipi, siglir annað skip að landi, drekkhlaðið af síld. Á bryggjunn taka síldarsöltunarstúlkurnar við aflanum og hafa hröð handtök við að salta og raða í tunnur. Einnig má sjá yfirlitsmyndir yfir fjörðinn.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk