Myndir

Neskaupstaður

1966, 40 min., Þögul

Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm filmu og hefur tökumaðurinn sennilega verið Jóhann Zoega. Myndin er saman sett úr myndefni sem sýnir ýmsa þætti mannlífs og náttúru í Neskaupstað. Meðal annars má sjá vegavinnu og brúarsmíði, bæjarbúa að skemmta sér á skautum og Sundmeistaramót Íslands árið 1966.

 

 

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk