Myndir

Neskaupstaður

1966, 40 min., Þögul

Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm filmu og hefur tökumaðurinn sennilega verið Jóhann Zoega. Myndin er saman sett úr myndefni sem sýnir ýmsa þætti mannlífs og náttúru í Neskaupstað. Meðal annars má sjá vegavinnu og brúarsmíði, bæjarbúa að skemmta sér á skautum og Sundmeistaramót Íslands árið 1966.

 

 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk