Myndin sýnir bæjarlífið á Húsavík frá ýmsum sjónarhornum. Sýnt er frá fiskveiðum og verkun í landi. Einnig er litið inn í ýmis þjónustu- og iðnfyrirtæki. Þá er sagt frá íþróttastarfi í bænum og menningarlífi. Meðal annars litið inn á sýningu hjá Leikfélaginu á Húsavík.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Þátttakendur
Leikstjórn
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina