Myndir

Alþýðubandalagsferð

1970, 10 min., Þögul

Myndefni úr sumarferð Alþýðubandalagsins líklega í kring um 1970. Haldið er af stað frá Kalkofnsvegi með lest langferðabíla og er ferðinni heitið í Borgarfjörðinn. Það er áð meðal annars við Barnafoss, í Reykholti og Húsafellsskógi þar sem fólkið skoðar sig um og fær sér hressingu. Meðal ferðalanga má koma auga á nokkra þjóðþekkta einstaklinga svo sem Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum leikhússtjóra og forseta Íslands.

Kommentarer

Dagur Sigurjonsson Tue, 03/08/2022 - 13:21

Það var ekki farið frá BSÍ. Það var farið frá Sænska frystihúsinu við Kalkofsveg. Það var lagt við Arnarhól þar sem Seðlabankinn stendur núna.

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk