Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
102 niðurstöður
Sjóflugvél lendir í Reykjavík
Í byrjun þessa myndskeiðs má hóp pilta hoppa og skoppa í kring um hávaxinn, alskeggjaðan mann. Fróðlegt væri að vita…
1924, 0:40 min., Þögul
Brottför Douglas World Cruiser flugvélanna
Mannfjöldi hefur safnast saman til að fylgjast með þegar tvær Douglas sjóflugvélar bandaríska hnattflugsleiðangursins…
1924, 1:43 min., Þögul
Miðbær Reykjavíkur 1924
Hópur manna gengur um miðbæinn. Hluti þeirra fer inn á Hótel Reykjavík. Douglas Chicago vél bandarísku…
1924, 0:31 min., Þögul
Sjóstakkasund
Hér má sjá keppni í sjóstakkasundi sem haldin var á Sjómannadaginn í Reykjavík árið 1938.
1938, 0:43 min., Þögul
Óskar Gíslason stillir hljóð og mynd
Gísli Alfreðsson leikari, leikstjóri og síðar Þjóðleikhússtjóri, fer með ljóð eftir Kristinn Rey Pétursson.
1949, 2:28 min., Tal
Lýðveldiskosningunum 1944
Myndir frá ýmsum kjörstöðum og skrifstofum í Reykjavík í Lýðveldiskosningunum 20.-23. maí 1944.
1944, 4:36 min., Þögul
Smíði og handavinna
Strákarnir smíða lampafætur í rennibekk smíðastofunnar. Stúlkurnar hekla og prjóna dúkkuföt í handavinnustofunni.
1946, 1:29 min., Þögul
Hússtjórnarkennsla
Stúlkurnar læra hefðbundna matargerð. Það eru bakaðar smákökur og steiktar kótilettur í raspi. Ekki er verra að fá að…
1946, 1:51 min., Þögul
Leikið í snjónum
Börn að leik á snjóþungum degi í Rekjavík. Snjókarlar verða til og myndarleg snjóhús eru byggð. Sumir vilja frekar…
1946, 1:55 min., Þögul
17. júní 1954
17. júní. Sveinn Björnsson forseti Íslands og Ólafur Thors forsætisráðherra leggja blómsveig við minnismerki Jóns…
1954, 1:08 min., Þögul
Stofnun lýðveldis á Íslandi (seinni hluti)
Mynd sem Þjóðhátíðarhátíðarnefnd lét gera um stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944. Þulur er…
1946, 24 min., Tal
Kynning á Reykjavík
Myndir af Tjörninni frá um 1950 í enskumælandi kynningu á Reykjavík og Ísland.
1950, 0:35 min., Tal