Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
30 niðurstöður
Þórbergur Þórðarson
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit.
1961, 18 min., Tal
Þjórsárdalur
Mynd Ósvalds Knudsen um mannlíf, minjar og náttúru í Þjórsárdal. Lýst er uppgreftri í dalnum árið 1949 og síðar 1963…
1967, 13 min., Tal
Vetur í Skerjafirði
Bátalægin í Skerjafirði eru auð og yfirgefin í vetrarhörkunum. Þegar sól hækkar á loft verður tímabært að hefja…
1948, 0:54 min., Tal
Gömul hús í Reykjavík
Um miðja síðustu öld stóðu margar gamlar byggingar við hlið hinna nýrri í Reykjavík. Hér eru nokkrar þeirra taldar…
1955, 1:57 min., Tal
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
Svíakonungur og drottning á Þingvöllum
Gústaf Adolf svíakonungur og Louise drottning í heimsókn ásamt Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands og Dóra…
1957, 0:48 min., Þögul
Mannabein undir Hekluvikri
Að Skeljastöðum í austanverðum Þjórsárdal var fyrr á tímum stórbýli og kirkjustaður. Nú blása vindar vikrinum ofan af…
1967, 1:10 min., Tal
Fráfærur
Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann…
1958, 12 min., Tal
Reykjavík 1955
Saga Reykjavíkur sögð í máli og myndum. Allskyns myndefni af Reykjavík frá því um miðbik síðustu aldar, tekið af…
1955, 28 min., Tal
Tjöld í skógi
Myndin segir sögu tveggja ungra drengja sem dvelja í tjaldi um sumar, í skóglendi við stöðuvatn. Myndin er byggð á…
1949, 25 min., Tal
Riðið um Þjórsárdal
Riðið á hestum í skoðunarferð um Þjórsárdal. Efsti bærinn í dalnum sem enn er í byggð er Skriðufell. Jörðin er í eigu…
1967, 0:50 min., Tal
Fornleifar í Þjórsárdal
Á Gjáskógum er að finna minjar sem vitna um búsetu fólks í Þjórsárdal fyrr á öldum. Unnið er að uppgreftri á svæðinu…
1967, 1:32 min., Tal