Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
256 niðurstöður
Fólk á ferli
Lækjartorg í Reykjavik, myndir af fólki á ferli. Gulur Coca Cola bíll ekur framhjá. Lögreglumaður stjórnar umferð.
1:03 min., Þögul
Íþróttamóti á Melavellinum
Íþróttamóti á Melavellinum. Gunnar Huseby varpar meðal annars kringlu í kringlukasti. Svo sjást myndir af…
2:17 min., Þögul
Korpúlfstaðir
Myndir af Korpúlfstaðir. Korpúlfsstaðir eru jörð í Reykjavík kenndir við Korpúlf bónda sem getið er í Kjalnesinga…
0:39 min., Þögul
Lestrarkennsla í Miðbæjarskólanum
Skólabörnin í Miðbæjarskólanum koma inn úr frímínútum rjóð í kinnum.
1946, 1:54 min., Þögul
Fimleika við Kringlumýri
Flimleikaflokkur úr Ármanni leikur listir sínar á jafnvægisslá í eða við Kringlumýri í kringum 1950.
0:43 min., Þögul
Esjan kemur frá Danmörku árið 1945
Myndin hefst á því að Gunnar Huseby kúluvarpari fær konungsbikarinn sem veittur var þeim sem náði besta afrekinu á 17…
1945, 3 min., Þögul
Slegið og snúið
Sláttuvélin er dregin af dráttarvél og túnin slegin með einbeitingu. Tvær dráttarvélar og heytætlur eru notaðar til…
1964, 1:43 min., Þögul
Knattspyrna á Melavellinum
Knattspyrnuleikjum á Melavellinum. úrvalsliðs Íslendinga við hið breska félag QPR (Queens Park Rangers) í júní 1947.
1947, 3:41 min., Þögul
Börn á Arnarhóli í snjó
Börn að leik á Arnarhóli í snjó.
0:38 min., Þögul
17. júní á Austurvelli
17. júní ca. 1950-1952: Sveinn Björnsson forseti Íslands og Steingrímur Steinþórsson forsætisráherra leggja blómsveið…
0:45 min., Þögul
Barnaskemmtun við Laugardalshöll
Myndefni af barnaskemmtun fyrir framan Laugardalshöll árið 1967.
1967, 1:04 min., Þögul
Smíði og handavinna
Strákarnir smíða lampafætur í rennibekk smíðastofunnar. Stúlkurnar hekla og prjóna dúkkuföt í handavinnustofunni.
1946, 1:29 min., Þögul