Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
39 niðurstöður
Jarðarför Sveins Björnssonar ofl.
Jarðarför Sveins Björnssonar, 2. febrúar árið 1952 en hann lést í embætti þann 25. janúar sama ár. Séra Bjarni Jónsson,…
1952, 21 min., Þögul
Sveinn Björnsson við Ísafjarðardjúp
Sveinn Björnsson í opinberri heimsókn á Vestfjörðum haustið 1951. Þann 1. september kemur hann að Reykjanesi í…
1951, 23 min., Þögul
Kekkonen Finnlandsforseti á Íslandi 1957
Finnsku forsetahjónin Urho Kekkonen og Sylvi Kekkonen í opinberri heimsókn til Íslands. Þau lenda á…
1958, 15 min., Þögul
Ásgeir Ásgeirsson í N-Ísafjarðarsýslu 1958
Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú í heimsókn í Norður-Ísafjarðarsýslu árið 1958. Móttökunefnd…
1958, 11 min., Þögul
Stofnun lýðveldis á Íslandi (seinni hluti)
Mynd sem Þjóðhátíðarhátíðarnefnd lét gera um stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944. Þulur er…
1946, 24 min., Tal
Ásgeir Ásgeirsson í Kaupmannahöfn
Heimsókn Ásgeirs Ásgeirssonar, forseta Íslands, og Dóru Þórhallsdóttur, forsetafrúr til Kaupmannahafnar árið 1954…
1954, 7 min., Þögul
Stofnun lýðveldis á Íslandi (fyrri hluti)
1946, 42 min., Tal
Gestir á Snorrahátíð
Hluti af mynd sem Vigfús Sigurgeirsson tók af Snorrahátíðinni í júlí árið 1947 og heimsókn krónprins Norðmanna í…
6:24 min.
Skálholtshátíðin 1956 mynduð í bak og fyrir.
Skálholtshátíð var haldin 1. júlí árið 1956. Fólk kemur sér fyrir á áhorfendapöllunum.
0:52 min.
Urho Kekkonen og Ásgeir Ásgeirsson í laxveiði
Myndefni úr opinberri heimsókn finnsku forsetahjónanna Urho Kekkonen og Sylvi Kekkonen 1957. Forsetarnir renna fyrir…
1:22 min.
Lyra í Reykjavíkurhöfn
5:05 min.
Forsetabíll og sauðfé
Við stofnun lýðveldis á Íslandi var Vigfús Sigurgeirsson gerður að sérstökum ljósmyndara hins nýja forsetaembættis.
1:31 min.