Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Brimið á Norðfirði
Jóhann Zoega kvikmyndatökumaður í Neskaupstað árið 1970 heillast af sjónum og ölduganginum við ströndina á Norðfirði…
1966, 3:53 min., Þögul
Málningarvinna í Kirkjustræti
Húsamálarar hafa reist stiga við hús á bak við Dómkirkjuna í miðbæ Reykjavíkur.
1950, 0:27 min., Þögul
Hátíð á Eskifirði 1923
Nokkur börn teyma undir yngra barni á hestbaki. Börnin stilla sér brosmild upp fyrir framan myndavélina. Sjá má…
1923, 1:03 min., Þögul
Tveir frumkvöðlar kvikmyndagerðar
Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.
1946, 3:58 min., Tal
Forsetahjónin í Húsavíkurkirkju
Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir heimsækja Húsavík í blíðskaparveðri sumarið 1955.
1955, 1:51 min., Þögul
Smalað í Önundarfirði
Myndefni tekið upp á bænum Kirkjubóli í Bjarnardal. Fé er rekið af fjalli í Önundarfirði. Sagt er frá fráfærum að…
1955, 1:23 min., Tal
Vestfirskt landslag
Inngangurinn í Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsen. Sagt er frá einangrun svæðisins, staðháttum og landslagi. Myndefnið…
1954, 1:25 min., Tal
Hornstrandir af sjó
Sagt frá landnámi á Hornströndum og órjúfanlegum tengslum íbúanna þar við hafið. Myndefni tekið af sjó og landi,…
1954, 1:27 min., Tal
Vestfirskir sjómenn
Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í…
1954, 3:29 min., Tal
Sigið í björg
Bjargsig á Hornströndum. Sigmaðurinn var kallaður fyglingur og var hann látinn síga niður af bjargbrúninni í kaðli…
1954, 2:04 min., Tal
Kolagerð undirbúin
Sýnt er frá í Skaftafellssýslu þar sem tveir menn búa sig til farar í skóglendi til að höggva tré og gera kol.
1955, 2:22 min., Tal
Kol tekin úr kolagröf
Kolin voru oftast tekin upp daginn eftir að þau voru brennd. Þá var gengið frá grafarstæðinu þannig að nánast engin…
1955, 1:51 min., Tal